Stjórn Austra samastendur af aðalstjórn og fulltrúum úr undirdeildum félagsins
Allir eru boðaðir á alla fundi.

Stjórn staðfest á aðalfundi þann 10.des 2020 sem haldinn var í Valhöll 

Aðalstjórn:
Kristinn Þór Jónasson – formaður
Eva Dröfn Sævarsdóttir – gjaldkeri
Jóhann Valgeir Davíðsson – ritari
Björgvin Antonsson
Eygerður Ósk Tómasdóttir

Fulltrúar deilda
Bjarney Hallgrímsdóttir – knattspyrna
Páll Birgir Jónsson – sunddeild
Eðvald Garðarsson – skíðadeild
Erla Björg Fanney Þórhallsdóttir – fimleikafélag
Magni Þór Harðarson – rafíþróttadeild